Svalir.is

Breytingar

Viltu breyta baðherbergi, eldhúsi eða setja svalir utan á húsið?.

Svalir tekur að sér alhliða viðhald fasteigna og hefur áratugareynslu á því sviði.

Hvort sem verkefnið sé stórt eða lítið, smíði á stálburðarvirki, húsasmíði, svalir, stigar eða handrið er markmiðið okkar að skila af okkur óaðfinnanlegri vinnu og gæðum.

Hér að neðan eru dæmi um verkefni en athugið að ekki er um tæmandi lista að ræða.

Hafðu samband með hugmyndir þínar og við gefum þér verðtilboð og fylgjum verkinu frá upphafi til enda.