Svalir tekur að sér alhliða viðhald fasteigna og hefur áratugareynslu á því sviði. Hvort sem verkið er lítið eða stórt er markmiðið ávallt að skila af sér óaðfinnanlegu verki. Hér að neðan eru dæmi um viðhaldsverkefni en athugið að ekki er um tæmandi lista að ræða.

  • Áratuga reynsla